Translations:Leonora/8/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 18:25, 23 May 2025 by Hbraga (talk | contribs)

Megi Bandaríkin vakna og sækjast eftir andlegri dýrð af kostgæfni. Og samtímis því að Bandaríkin sækist eftir dýrð andans, megi þau þá einnig sækjast eftir nauðsynlegum vísindalegum framförum samtímans. Ég tel það gott ef mannkynið kallar á hinn ástkæra Saint Germain og kvenmeistarann Leónór að með meiri framleiðni vísinda og uppfinninga svo að það verði skuggaöflunum vanmegnugra að ráðast á lýðræðið og þá staði sem þekktir eru sem vígi frelsisins.[1]

  1. María guðsmóðir, 15. ágúst 1962.