Translations:Crystal cord/17/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 20:59, 4 June 2025 by Hbraga (talk | contribs)

Í reynd þýddi þetta að sveiflutíðni hamingjunnar sem maðurinn gat upplifað minnkaði og einnig vitund hans og varurð. Og þó að mannkynið hafi, í krafti ýmissa andlegra æfinga, getað vaknað til betri vitundar, þá hefur efnislegt starfstæki mannsins og heilauppbygging hans stöðugt hindrað flæði lífskjarnans vegna þess að bikar vitundarinnar hefur minnkað.[1]

  1. Mark L. Prophet, The Soulless One: Cloning a Counterfeit Creation, 12. kafli; Pearls of Wisdom, 8. bindi, nr. 14.