Translations:Sons of Belial/2/is
Synir Belía eru afkomendur hins fallna engils Belías, sem leitaðist við að koma í stað afkomenda Krists alls staðar. Í Gamla testamentinu er varmennið Belía venjulega túlkað sem samheiti sem merkir einskis virði, óguðleiki eða illska. (5. Mósebók 13:13; Dómarabókin 19:22; 20:13; 1. Samúelsbók 2:12; 10:27; 25:17; 2. Samúelsbók 23:6; 1. Konungabók 21:10, 13; 2. Kroníkubók 13:7). Í 2. Kor. 6:15 er „varmennið Belía“ notað sem eiginnafn yfir höfðingja illra anda.