Translations:Temple of Purification/3/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 10:34, 17 June 2025 by Hbraga (talk | contribs)

Sjö musteri eru á þessu athvarfi. Samstæðan samanstendur af miðmusteri með sjö súlum umkringdu sex minni hofum. Byggingarlist og hönnun miðmustersins svipar mjög til Musteris trúar og verndar erkienglanna Mikaels og Trúar í Banff í Kanada. Musterið er hringlaga með gullhvolfi, fjórum inngöngum og pýramídalaga altari í miðjunni þar sem fjólublái loginn blaktir. Öll musterin er skrett ametýstum sem eru greypt í gull, en gullhvolfið er með óbrotnu sniði.