Translations:Krishna/35/is
Smjörið sem eftir var eftir að Krishna fékk sér smjör hafði fínni bragð og var mjög eftirsótt meðal kaupenda. Þeir borguðu fúslega tvöfalt verð og börðust um það. Gopíú-stólkurnar fóru núna að kvarta yfir því að Krishna fór ekki heim til þeirra og fékk sér smjör. Margar gopíu-stúlkur horfðu með mikilli ánægju á bak við dyr þegar Krishna og vinir hans fengu sér smjörið.[1]
- ↑ A. S. P. Ayyer, Sri Krishna, The Darling of Humanity (Madras Law Journal Office, 1952), bls. 9-10.