Translations:Permanent atom of being/2/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 10:30, 19 July 2025 by Hbraga (talk | contribs)

Hluti af sjálfinu er óumbreytanlegur. Sá hluti sjálfsins sem er varanleg frumeind tilverunnar er kölluð ÉG ER-nærvera. Það er frumeind sjálfsins sem er uppi á sviðum andans. Það er guðdómurinn einstaklingsbundinn sem lifandi logi, sem vitundarbroddur, sem sjálfsmyndasvið. Það er Guð – hið guðlega sjálf þitt.[1]

  1. El Morya, Chela-neminn og vegurinn: Leiðarlyklar að sálarstjórn á vatnsberaöld, 3. kafli.