Translations:The Summit Lighthouse/44/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 13:52, 6 October 2025 by Hbraga (talk | contribs)

Viðmið okkar er skuldbinding við alheimsmarkmið og bræðralag mannsins undir föðurhlutverki Guðs. Þeir sem bera sömu hollustu í brjósti og við munu finna að þjónusta okkar höfðar til þeirra. Allur sannleikur á rætur sínar að rekja til lögmáls alheimsins. Vitund mannsins, sem geymir sannleikann, veitir tækifæri til endalausrar leitunar. Þeir sem læra hjá okkur læra hvernig þeir geta sigrast á djúpstæðum takmörkunum sem í sumum tilfellum, frá fæðingu og áfram, hafa komið í veg fyrir að þeir geti notið þess ríkulega og fullkomna lífs sem þeim var ætlað að njóta.