Maki Shíva, Dúrga, er kölluð gyðjan handan seilingar, eða hin órannsakanlega. Hún er hræðileg og ógnandi fyrir óvini sína og ríður á baki tígrisdýrs, sem táknar djöfulinn í lægra sjálfinu. Einn hindúískur texti lýsir sköpun gyðjunnar á dramatískan hátt hvernig shaktí virkjar kraft maka síns: