Translations:Nine gifts of the Holy Spirit/12/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 09:29, 7 November 2025 by Hbraga (talk | contribs)

Ég trúi því að níu gjafir heilags anda séu samverkandi og að þær komi smám saman yfir leitandann. Þær eru eins og níu pottaplöntur; þær vaxa og blómstra saman. Og þær vaxa og dafna í þér eftir því sem þú nálgast æ meir Guð, nær heilögum anda, nær Jesú og öllum hinum heilögu klæddum hvítum klæðum sem við meðtökum sem uppstignu meistarana. Þannig að eftir því sem ljós þitt eykst um allan líkama þinn, um orkustöðvar þínar, þá aukast þessar gjafir. Eftir því sem andlegheit þín aukast, eftir því sem þú skilgreinir hvað er mikilvægt í lífi þínu, þá aukast gjafirnar í þér.