Translations:Neptune and Luara/16/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 17:54, 12 November 2025 by Hbraga (talk | contribs)

Höfin sjö eru þrá mannsins eftir heilleika á hinum sjö sviðum tilverunnar. Það er táknað með sjö litum, tónum og orkutíðni hinna sjö sköpunardaga. Höfin innihalda grunnþátt og grunnþáttarleysi — mótaða og ómótaða frumþætti lífsins. Höfin og vatnasvæðin sem prýða jörðina með gimsteinum af jökulbláum, blágrænum og dásamlegum safírlitbrigðum eru í raun til í sjö lagaskiptum sviðum sem samsvara hinum sjö líkömum mannsins.