Translations:Cosmic Mirror/1/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 14:10, 1 December 2025 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "Í bókinni ''Unveiled Mysteries'' Afhjúpaðir leyndardómar'' lýsti Godfré Ray King „lifandi spegilsljósi“ í Royal Teton athvarfinu (í Grand Teton, Jackson Hole, Wyoming) — „alheimsskjár, þar sem lifandi myndir í öllum víddum gætu verið birtar, án takmarkana á því rými sem hægt væri að skoða.... Allt sem hafði eða gæti nokkurn tímann átt sér stað í allri eilífð gæti verið gert sýnilegt á þessum skjá, ef Leiðandi vit...")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Í bókinni Unveiled Mysteries Afhjúpaðir leyndardómar lýsti Godfré Ray King „lifandi spegilsljósi“ í Royal Teton athvarfinu (í Grand Teton, Jackson Hole, Wyoming) — „alheimsskjár, þar sem lifandi myndir í öllum víddum gætu verið birtar, án takmarkana á því rými sem hægt væri að skoða.... Allt sem hafði eða gæti nokkurn tímann átt sér stað í allri eilífð gæti verið gert sýnilegt á þessum skjá, ef Leiðandi vitsmunir óskuðu þess.“[1]

  1. Sjá Godfré Ray King, Unveiled Mysteries (Afjúpaðir leyndardómar), 3. útgáfa (Chicago: Saint Germain Press, 1939), bls. 90–91.