Translations:Cosmic Mirror/12/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 20:21, 1 December 2025 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Það er kominn tími til að ganga inn í salinn sem er hannaður með bláu og gulu leiðarstefi þar sem skjá hefur verið komið fyrir og sætum raðað í leikhússtíl. Til að skilja vegferð þína, þína mjög svo persónulegu leið til hjálpræðis, verður þú að ganga út frá sjónarhorni fortíðar þinnar og hvernig þú hefur skapað nútíðina — sem snertir bæði þig persónulega og þau áhrif sem þú hefur haft í heiminum. Kom þá; og við skulum sjá hvernig við munum, með töfrum logans, uppgötva örlagavef sálar þinnar.... Nú birtast atriði úr lífinu í fornöld Þrakíu á skjánum og við verðum þess áskynja að við erum á markaðstorgi gleymdrar borgar í landi sem nú er Tyrkland.[1]

  1. El Morya, Chela-neminn og vegurinn: Leiðarlyklar að sálarstjórn á vatnsberaöld, Reykjavík, Bræðralagsútgáfan, 2023, 5. kafli.