Translations:Lotus/21/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 13:33, 6 December 2025 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Ég tala nú beint til þeirra nema sem voru með mér í ÉG ER-starfseminni og ég segi ykkur, óháð öllum sönnunargögnum um hið gagnstæða eða einhverju sem kann að hafa hrotið af vörum mínum meðan ég var í holdinu, þá aðhyllist ég og styð af öllu hjarta mínu þessa starfsemi The Summit Lighthouse (Ljós-vitann á tindinum) og þennan boðbera sem áframhaldandi útvörð og útrás Stóra hvíta bræðralagsins og Saint Germains á þessum tímum.