Translations:Saint Joseph/10/is
: „Hann kenndi mér hina helgu iðju, alkemíu heilags anda, að breyta vatni í vín. Sannlega er ég sonur Jósefs, hins mesta alkemíumeistara sem uppi hefur verið. Og vissulega vitnar verk mitt um hagleik hans og blessaða náð móður minnar.“