Hinn helgi eldur
Kúndalíni eldurinn sem liggur eins og hringaður höggormur í mænurótar-orkustöðinni (Mūlādhāra) og stígur upp til hvirfil-orkustöðvarinnar til andlegrar hreinsunar og sjálfs-stjórnar og örvar jafnframt andlegu orkustöðvarnar um leið. Hann vísar einnig til guðlegu móðurinnar, ljóss, lífs, orku, ÉG ER SÁ SEM ÉG ER. „Guð vor er eyðandi eldur.“[1]
Hinn helgi eldur er úthelling heilags anda fyrir skírn sálna, til hreinsunar, til alkemískra umbreytinga og til uppljómunar í uppstigningunni með helgisiði endurkomunnar til hins eina.
Heimildir
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation.
- ↑ Heb. 12:29.