Translations:Abraham/15/is

From TSL Encyclopedia

Í Biblíunni er sagt frá því þegar Abraham var 75 ára og faðir hans var dáinn, hafi Drottinn kallað til hans og boðið honum að yfirgefa allt – ætt sína og hús föður síns, menningu og trúarsöfnuði Mesópótamíu – og ferðast til „lands sem ég mun sýna þér“. Drottinn lofaði: „Ég mun gera þig að mikilli þjóð." [1]

  1. Gen. 12:2.