Translations:Abraham/16/is
Abraham fór frá Harran ásamt konu sinni, Saraí (sem Guð breytti síðar í Söru), Lot bróðursyni sínum, og „öllum fjárhlutum sem þeir höfðu eignast og þeim sálum er þeir höfðu fengið í Harran“. Þegar þeir komu til Kanaanlands birtist Drottinn Abraham og lofaði: „Niðjum þínum mun ég gefa þetta land.“[1]
- ↑ Gen. 12:8.