Translations:Abraham/31/is

From TSL Encyclopedia

Samt var ættfaðirinn enn ekki búinn að gangast undir hinstu þolraunina á trú sinni. Guð bauð honum að fórna einkasyni sínum og langþráðum erfingja á fjalli í Móríalandi.