Translations:Abraham/8/is

From TSL Encyclopedia

Biblían sýnir fyrst Abraham og fjölskyldu hans sem borgara frá Úr í Kaldeu – hinni blómlegu, menningarlegu, pólitísku og efnahagslegu miðstöð tæknilegrar, háþróaðrar, súmerskrar siðmenningar. Sir Leonard Woolley, yfirmaður bresk-amerísks liðs fornleifafræðinga sem grófu upp Úr skömmu eftir fyrri heimsEndurfæðingar hins uppstigna meistara Morya 117 styrjöldina, skrifaði: „Við urðum að endurskoða töluvert hugmyndir okkar um hinn hebreska ættföður þegar við urðum þess vísari að fyrri ár sín varði hann í svo fáguðu umhverfi; hann var þegn mikillar borgar og erfði hefðir fornrar og mjög skipulagðrar siðmenningar.” [1]

  1. Leonard Woolley, Ur of the Chaldees (London: Herbert, 1982), pp. 168–69.