Translations:Archangel Uzziel and his twin flame/15/is

From TSL Encyclopedia

Þið sjáið því að þó að ljósherjar kunni að fremja kraftaverk kemur það til lítils ef mannkynið getur ekki staðið undir kraftaverkunum því að það er ekki hagfelld notkun á kosmískri orku. Því að úrlausn tímabilsins; lykillinn að áttunda geislanum, kenningunni, kenningunni sjálfri, dhamma[1] Búddha, fjallræðu Krists, hugleiðingu á hjarta Maríu guðsmóður, kenningunni um þráð fyrir þráð og perlu fyrir perlu, lögmál fyrir lögmál – felst í styrkingu ljóssins í hjarta ykkar.

  1. Dhamma [á palí; dharma á sanskrít]: kosmískt lögmál; kenning Búddha.