Translations:Archangel Uzziel and his twin flame/15/is
Þið sjáið því að þó að ljósherjar kunni að fremja kraftaverk kemur það til lítils ef mannkynið getur ekki staðið undir kraftaverkunum því að það er ekki hagfelld notkun á kosmískri orku. Því að úrlausn tímabilsins; lykillinn að áttunda geislanum, kenningunni, kenningunni sjálfri, dhamma[1] Búddha, fjallræðu Krists, hugleiðingu á hjarta Maríu guðsmóður, kenningunni um þráð fyrir þráð og perlu fyrir perlu, lögmál fyrir lögmál – felst í styrkingu ljóssins í hjarta ykkar.
- ↑ Dhamma [á palí; dharma á sanskrít]: kosmískt lögmál; kenning Búddha.