Translations:Archangel Uzziel and his twin flame/8/is
Þið veltið því fyrir ykkur hvers vegna þið hafið verið látin undirgengast agaviðurlög Búddha og Guðs-móðurinnar, og stundum veltið þið fyrir ykkur í örvílnun ykkar hvort þessi agaþjálfun muni einhvern tíma taka enda. Jæja, hún endar þegar þið hafið staðist prófraunir ykkar og verðið uppfylling agaþjálfunarinnar sjálfrar. Og þá, á þeirri andrá, getið þið fengið prófskírteini ykkar og innritast í skóla hins volduga Kosmos sem kemur ykkur í kynni við meistara leyndu geislanna fimm.