Translations:Bhakti yoga/4/is

From TSL Encyclopedia

Bhakti jóga gerir okkur kleift að beina löngun okkar til hvers kyns mannlegra samskipta í samband við Guð. Og jafnvel þegar við höfum mannleg samskipti erum við að elska Guð í gegnum þá mannveru. Við getum valið þá guðsmynd sem hentar best sálrænum þörfum okkar. Við getum tilbeðið Guð sem föður, móður, meistara, barn, vin eða elskhuga.