Translations:Brothers and Sisters of the Golden Robe/32/is
Við erum að leita að nýliðum. Þess vegna skrifa ég ykkur til að upplýsa ykkur um þá staðreynd að við höfum lokið upp salarkynnum okkar, bókasöfnum okkar og athvörfum — opnar dyr fyrir þá sem fara með áköll af kostgæfni og eru tilbúnir til að vera allt í öllu fyrir hjörtu sem hungrar í logann, aldrei treg í taumi. Já, við höldum opnu fyrir þeim sem eru ekki spör á notkun logans þar sem þeir ákalla nafn hans af mikilli ákefð.[1]
- ↑ Kuthumi, Pearls of Wisdom, 16. bindi, nr. 11, 18. mars, 1973. Einnig birt í Elizabeth Clare Prophet, The Opening of the Temple Doors, 2. kafla.