Translations:Buddha/1/is

From TSL Encyclopedia

[Úr sanskrít budh "vakandi", "vita", "skynja"] Búddha þýðir "hinn uppljómaði." Það táknar embætti í andlegu helgiveldi heimanna sem fæst með því að ná ákveðnum vígslum hins helga elds, þar með talið vígslum á hinum sjö geislum heilags anda og á hinum fimmu leyndu geislum með því að reisa kvengeisla (hins helga elds Kúndalíni) og ná „valdi á hinum sjö í sjö margfaldað með kröftum hinna tíu.“[1]

  1. Sjá „The Seven in the Seven and the Test of the Ten,“ Kuthumi and Djwal Kul, The Human Aura: How to Activate and Energize Your Aura and Chakras, 2. rit, 10. kafli.