Translations:Cosmic hierarchy/1/is

From TSL Encyclopedia

Alheimsleg tengslaröð einstaklingsbundinna guðlegra frjálsra vera sem uppfylla ótakmarkaða eiginleika og þætti hins guðlega sjálfs. Meðtaldir í hinu kosmíska helgivaldi eru sólar-logosar, elóhímar, synir og dætur Guðs, uppstignir og óuppstignir meistarar með chela-nemareglum sínum, kosmískar verur, tólf helgivöld sólarinnar, erkienglar og englar hins helga elds, börn ljóssins og náttúruandar sem kallast vættir og tvíburalogar tveggja andhverfra skauta Alfa og Ómega sem eru í forsvari fyrir hnatta- og vetrarbrautakerfi.