Translations:Discipleship/16/is

From TSL Encyclopedia

Lærisveinn er sá sem stundar agaþjálfun Guðs-sjálfsins, drottnar yfir og agar hinn ytri persónuleika og sitt eigið hugmyndamynstur, með Guðs-vitund um sjálfan sig sem einstaklingsbundna birtingarmynd ÉG ER SÁ SEM ÉG ER. Þeir sem eru svo lánsamir að hafa valið lærisveinaþjálfun sem lífsstíl hafa þar með valið að þjóna ljósinu. Með því að setja ljósið alltaf í forgang munu þeir komast að því að einn daginn mun ljósið setja þá fremst – í öndvegi Guðs viljans. Þá verður lærisveininum ekkert um megn því það er ekkert mál fyrir meistarann.[1]