Translations:Elementals/22/is

From TSL Encyclopedia

Það er mikill munur á meðvitund steinefna-, grænmetis-, dýra- og mannaríkisins sem fjórar frumþættir náttúruvætta þjónusta. Rétt eins og líkami mannsins er ekki sjálfsmeðvitaður í svefni býr steinefnaríkið ekki yfir sjálfsvitund heldur birtir ákveðinn „steinefnaþéttleika“ sem nátúruvættaríkið hefur hlaðið inn í efnið.