Translations:Fallen angel/15/is

From TSL Encyclopedia

Höggormurinn er hinn vondi, sem ásamt sæði Satans er sáð sem illgresi meðal hins góða hveitis hins Krists-borna sæðis. Það er þetta sæði sem kallast afkomendur naðranna. Naðra („viper“) er úr grísku þýðingunni á eiginnafninu „Höggormur,“ sem ásamt föllnum hópi hans var varpað af himni og íklæddust holdi á jörðu þar sem þeir hafa haldið áfram að endurholdgast frá uppreisninni miklu.[1]