Translations:Free will/4/is

From TSL Encyclopedia

Sálin sem hefur valið að vegsama hið guðlega Sjálf (Egó) (raunveruleikann) stígur upp í nærveru ÉG ER SÁ SEM ÉG ER. Sálin sem hefur valið að vegsama hið mannlega sjálf (óraunveruleikann) gengur í annan dauðann,[1] Sjálfs-afneitandi vitund hennar veldur varanlegri sjálfs-útþurrkun; og öll orka hennar fer samtímis í gegnum hinn helga eld og er skilað aftur til hinnar miklu Meginsólar til umskautunar.

  1. Rev. 20:6, 11–15; 21:8.