Translations:Goddess of Liberty/23/is

From TSL Encyclopedia

Þótt hún hafi náð vígslu sem fer með himinskautum og þurfi ekki að vera tengd hnettinum, hefur frelsisgyðjan tekið þann eið að vera áfram í þjónustu jarðarinnar uns hver einasti karl, kona og barn hefur stigið upp til himins. Þetta er hugsjón bódhisattvans.