Translations:Godfre/2/is
Uppstigni meistarinn Godfre var Guy W. Ballard í fyrra lífi, boðberi Saint Germains. Hann kom fram með kenningar Stóra hvíta bræðralagsins, lögmál ÉG ER-nærverunnar og hélt Krists-vitundina í brennidepli fyrir plánetuna uns hann steig upp til himins árið 1939. Eiginkona hans og tvíburalogi var Edna Ballard, nú uppstigni kvenmeistarinn Lótus. Dulnafn Guy Ballards var Godfré Ray King. Hann er nú þekktur sem uppstigni meistarinn Godfre, Guðs-hlýðni, en nemar hans minnast hans enn hlýlega sem „pabbi“.