Translations:Great Central Sun/1/is

From TSL Encyclopedia

Hin mikla meginsól, einnig kölluð Hin mikla meginstöð, er miðstöð algeimsins; samþættingarstöð anda- og efnishluta algeimsins; upphafsstaður allrar efnis- og andlegrar sköpunar; hins hvíta eldkjarna algeims-eggsins. Guðstjarnan, Síríus er þungamiðja Hinnar miklu meginsólar í vetrarbrautinni okkar.