Translations:Guru-chela relationship/3/is
Í austurlenskri hefð er chela-neminn þræll meistara síns í góðu skyni – ekki til þess að týna sínu sanna auðkenni heldur til að hafa skipti á falsímynd sinni fyrir raunverulega sjálfsmynd sína. Með undirgefni sinni vefur chela-neminn dag frá degi inn í vitund sína þræði úr klæði húsbónda síns. Flík meistarans (sem hinn eftirsótti möttull Krists) er annað heiti á vitund meistarans.