Translations:Guru-chela relationship/5/is

From TSL Encyclopedia

Hinn sanni kennari kennir chela-nemunum hvernig hægt er að ná tökum á karma sínu – í fortíð, nútíð og framtíð. Hann sýnir honum hvernig hægt er að rannsaka virkni orsakalögmálsins í eigin lífi og rekja óæskilegar aðstæður nútímans í meginatriðum til fyrri athafna og samskipta við einstaklinga, fjölskyldu og heiminn í heild. Þannig hafa viðbrögð fortíðarinnar afleiðingar í nútímanum; og skref fyrir skref er chela-nemanum kennt að rekja úr klæðnaði vitundar sinnar svarta þræði ógrundaðrar sáningar fortíðarinnar svo hann geti uppskorið ríkulega í karma framtíðarinnar.