Translations:Guru-chela relationship/9/is

From TSL Encyclopedia

Þegar þú hugleiðir stað þinn á veginum og aðstæður lífs þíns – hvað þú ert, hvað þú þráir að vera, hvar þú ert og hvar þú þráir að vera – íhugaðu þá að kærleikur er lögmál andlegrar agaþjálfunar. Og ef þú ferð inn á þá braut sem flýtileið að sjálfs-skilningi, þá verður þú að meðtaka orð hans óttalaus: „Sá sem vill sjá lífi sínu borgið mun týna því en sá sem týnir því mun öðlast líf.“[1] Morya kallar saman chela-nema hins helga elds, tilvonandi fullnuma, fylgjendur og tilvonandi návini Krists, talsmenn hins lifandi orðs sannleikans, eftirlíkjendur meistarans og að lokum hjarta, höfuð og hendur kosmísks fylgdarliðs okkar.

  1. Matt 16:25; Mark 8:35; Lúk 9:24.