Translations:Hierarchies of the Pleiades/8/is

From TSL Encyclopedia

... hræðilegum sviðsmyndum sem fjölmiðlarnir varpa í gegnum sjónvarpið, í gegnum kvikmyndirnar ... Látið Alsjáandi auga Guðs smjúga í gegn til að ganga úr skugga um hvað er að gerast í heiminum, til að ganga úr skugga um stöðu myrkraaflanna. Og varpið þá hinum kosmíska teningi á þau og stimplið og innsiglið staðinn þar sem illskan býr með krafti hins hæsta Guðs.