Þess vegna, mín ástkæru, er ég kallaður Abraham, vinur Guðs.[1] Ég býð ykkur að verða vinir Guðs, að varpa fyrir róða átrúnaðargoðum ykkar, rétt eins og ég varpaði fyrir róða skurðgoðum Tara, föður míns.[2] Ég áréð að skora á alla sem ekki settu sig undir einn Guð og einn DROTTIN.
- ↑ 2. Kron 20:7; Jes 41:8; Jakobsbréfið 2:23.
- ↑ Jós 24:2.