Translations:Idolatry/6/is

From TSL Encyclopedia

Þess vegna er hinn helgi eldur tiltækur, en hann er ekki aðgengilegur ykkur þegar þið stundið átrúnaðargoðadýrkun á neinum manni eða neinni persónu, þar með talið persónuleika uppstigins meistara. Það er fyrir Ljósinu sem þið beygið ykkur og fyrir Alheims-ljósinu. Talið því ekki um mikilleika þessa eða hins, svo að þið verðið þess ekki áskynja að þið standið utan þessara vébanda.