Translations:Idolatry/7/is
Þetta er þá innri ganga með Guði. Sviptið því af ykkur þessa nótt sjálfsdýrkun ykkar, sjálfsdýrkun! Verið afklædd og verið ykkur vitandi um að skjöldur Drottins er hin mikla umbun ykkar[1] þegar þið haldið ykkur fast við Drottin og Drottin einan. Þekkið afmáun sjálfsins og þekkið síðan birtingu Guðs-sjálfsins í ykkur.[2]