Translations:Immaculate concept/3/is
Guð er æðsti ástundandi vísinda hinnar flekklausu ímyndar. Sama hversu langt maðurinn gæti reikað af réttri leið heldur Guð ávallt manninn í huganum í þeirri raunmynd sem hann skapaði hann í ... Þessi vísindi hinnar flekklausu ímyndar stundar sérhver engill á himnum. Það er það lögmál, sem ritað er innra með manninum,[1] sem hann þekkir í sínum innstu hjartafylgsnum þó að ytri hugur hans greini það óglöggt í minningu sinni. Það er byggt á fullkominni sýn sem maðurin heldur í hugskotinu sem síðan verður segull sem dregur sköpunarkrafta heilags anda til hans til að uppfylla hugmyndina sem hann heldur í huganum.
- ↑ Jer 31:33; Heb 8:10.