Translations:Jophiel and Christine/13/is

From TSL Encyclopedia

Stóri heili og litli heili eru eins og Vetrarbrautin mikla í hinum víðfeðma stjörnubjarta alheimi. Þeim er ætlað að vera voldug meginlönd orkuvera sem eru njörvuð í heilasvæði sérhvers manns [og konu] svo að miklir upplýsingarstraumar geti flætt í gegnum hinar dásamlegu fellingar dýrmæts heila ykkar, skapað í þeim gylltan upplýsingarloga og fjarlægt hið svokallaða gráa efni úr mannlegri vitund sem er ekkert nema brenglun hins hreina hvíta ljóss sem afmyndast í eiginleika hins gráa efnis vegna viðbættra skuggaflekka sem skapast af drungalegum og gruggugum hugmyndum manna.[1]

  1. Archangel Jophiel, „The Power of the Angels of Illumination,” Pearls of Wisdom, 25. bindi, nr. 46, 14. nóvember 1982.