Translations:Karma/16/is
Frjáls vilji engla er frjáls vilji Guðs. Englar þurfa að uppfylla vilja Guðs því ólíkt manninum er þeim ekki gefið frelsi til að gera tilraunir með orku Guðs. Þó að englar geri mistök sem hafa afleiðingar sem eru andstæðar vilja Guðs geta þeir síðar leiðrétt mistök sín og samstillt þá orku að vilja Guðs.