Translations:Karma/3/is

From TSL Encyclopedia

Í karmalögmálinu er áskilin endurfæðing sálarinnar uns allar karmahringrásir hafa verið jafnaðar. Þannig ræður maðurinn örlögum sínum með verkum sínum frá einu æviskeiði til annars, þar á meðal hugsunum sínum, tilfinningum, orðum og gjörðum.