Translations:Keeper's Daily Prayer/6/is

From TSL Encyclopedia

Pílagrímur á jörðu,
ÉG ER að ganga daglega hina sigurælu
Leið uppstiginna meistara
Það leiðir til eilífs frelsis míns
Með krafti hins helga elds
Þennan dag og ávallt,
Birtist stöðugt
Í hugsunum mínum, tilfinningum og núvitund,
Ég yfirstíg og umbreyti
Öllum frumþáttum jarðar
Innan fjögurra lægri líkama minna
Og frelsa mig með krafti hins helga elds
Undan þessum misnotuðu orkuhnútum
innra með mér.