Translations:Krishna/31/is

From TSL Encyclopedia

Sem drengur hafði Krishna gaman af hrekkvísum brellum eins og að stela smjöri. Þetta er sagan af smjörþjófnaði Krishna sem byggir á frásögn A. S. P. Ayyar í bók sinni Sri Krishna, ástin í mannkyninu.