Translations:Lemuria/5/is

From TSL Encyclopedia

Mu, eða Lemúría, var týnda heimsálfan í Kyrrahafinu sem samkvæmt niðurstöðum James Churchward, fornleifafræðings og höfundar Hins týnda meginlands Mu, náði frá norðanverðum Hawaii eyjaklasanum 4.8 þúsund kílómetra sunnan við Páskaeyju og Fídjieyjar og samanstóð af þremur landsvæðum sem teygja sig meira en átta þúsund kólómetra frá austri til vesturs.