Translations:Listening Angel/6/is
Börn muna eftir Guði því þau eru enn lítil og geta enn skyggnst í gegnum huluna handan áttundavíddanna þar sem þau greina ljósheimili sín. Börn bera með sér löngun til að hugga foreldra sína, fullkomlega meðvituð um að foreldrar þeirra bera þungar áhyggjur og raunir heimsins. Ó, hvílík blessun það er að hlúa að þessu fínstillta næmi barna og tilfinningu þeirra fyrir því að vera svo nálægt Guði í gegnum engla!