Translations:Listening Angel/8/is
Margt fólk á jörðinni þjáist, eins og þið vitið, og það biður ekki. Þess vegna verðum við að hlusta á tjáningu sálarinnar sem er kannski ekki orðuð því sársauki mannanna er svo mikill. Hlustandi englar eru til staðar þegar fólk hverfur úr lífinu á þjáningarfullan hátt og á gleðistundum við fæðingu barna.