Translations:Meta/7/is
Meta þjónaði undir chohan-meistara fimmta geislans og tók síðan við því embætti þegar kennari hennar, sem var kosmísk vera, fór til að þjóna á æðri sviðum alheimsins. Eftir að hafa gegnt þessu embætti í nokkur þúsund ár færði hún nýlega ábyrgð embættisins yfir á Hilaríon; þannig gat hún snúið aftur með Sanat Kumara til Venusar árið 1956.