Translations:Pluto/38/is

From TSL Encyclopedia

Stjörnuspekilegar vísbendingar segja okkur að stjórnmálakerfi frelsis eða harðstjórnar og ringulreiðar muni byrja að myndast. Sú stjórnmálamenning sem þróast á þessum tíma mun byrja að kristallast í ríkjandi stjórnarfar sem verður komið á fót á meðan Plútó gengur í steingeit, sextán ára tímabilinu sem nær frá 2008 til 2024.[1]

  1. Elizabeth Clare Prophet with Patricia R. Spadaro and Murray L. Steinman, Saint Germain’s Prophecy for the New Millennium, 1. kafli.